Nafn skrár: | AndVig-1852-12-06 |
Dagsetning: | A-1852-12-06 |
Ritunarstaður (bær): | Hvítárvöllum (Völlum) |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 93 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Andrés Vigfússon Fjeldsted |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1800-00-00 |
Dánardagur: | 1866-05-08 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Stóru-Tungu |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Fellsstrandarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Dal. |
Texti bréfs |
Völlum þann 6 desemb- 52 ætyð Sæll Jón minn ! Eg þacka þer kærlega fírir þítt alúðlega bref til min. ockur her i húsi lyður bærilega, Andres Vigfusson 39 S T frá KíjtarVöllum í Þingholtum við ReikaVík |