Nafn skrár:JakJon-1885-03-25-2
Dagsetning:A-1885-03-25-2
Ritunarstaður (bær):Bessastöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:systir bréfviðtakanda
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs. 3078 4to
Nafn viðtakanda:Sólveig Jónsdóttir
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Jakobína Jónsdóttir
Titill bréfritara:húsfreyja
Kyn:kona
Fæðingardagur:1839-12-01
Dánardagur:1919-01-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Astkæra systir!

Jeg er að huxa um að biðja þig bónar þó það sje ekki mjög beskedent nefnilega hreinlega að gefa mjer 3 al. af fínu auðmáli ólituðu í eina Kvenntreýu, það verðr aldrei eins fínt hjá okkr.

Vildi jeg að þú beiddir mig einhvers sem jeg gert þjer greiða með aptr þín elsk. systir

Jakobína.

Myndir: