Nafn skrár: | JakJon-1885-04-14 |
Dagsetning: | A-1885-04-14 |
Ritunarstaður (bær): | Bessastöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | systir bréfviðtakanda |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs. 3078 4to |
Nafn viðtakanda: | Sólveig Jónsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Jakobína Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | húsfreyja |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1839-12-01 |
Dánardagur: | 1919-01-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
14 april, 85. Jeg gat ekki komið brjefi því, sem jeg skrifaði i marz sökum illviðra, því póstr var þá á förum, legg jeg nú þennann seðil með því, sem ekkert nýtt hefir að færi; okkr liðr vel, Guði sje lof! Með norðanpósti fjekk jeg aðeins brjef í morgun frá Pjetri bróðr okkar. Stórmikill munur hefr verið verið á tíðinni hjer eða viðast um land annarStaðar, snjór ekki teljandi þó hann hafi þítt með meira móti og aldrei svo hjer við sjóin að ekki væri vel ratandi, en þessar sifeldu þráviðri og mestu fiski leýsi, jeg hef búizt bið að frjetta þessí miklu harðindi vinstri spássía: Nú er sólskin og bjartvedr og logn dagl. en norðanstormur til djupanna. svo sem snjólaust og nætrfært balsveið. um árið með að búa þar og byggja. Jeg hjelt altaf að Markús sál. hefdi sezt að á Eírinni, þar getr slíkt tjón ekki Ekki getr Pjetr br. sætt sig við sín kjör, gerir nú helzt ráð fyrir að fara frá Rhlíð. hvað sem úr þvi verðr. Liklega er nú eitthvað óliðlegt af hendi Sigurgeirs þó Pjetr. kunni að vera |