Nafn skrár: | JakJon-1886-02-03 |
Dagsetning: | A-1886-02-03 |
Ritunarstaður (bær): | Bessastöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | systir bréfviðtakanda |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs. 3078 4to |
Nafn viðtakanda: | Sólveig Jónsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Jakobína Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | húsfreyja |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1839-12-01 |
Dánardagur: | 1919-01-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
BessaSt. 3 febr. 86. Elskulega systir, Jeg þakka innil. fyrir brjef þitt af 5 f.m. Er mjer gleði að heira allt bærilegt að norðan þó það verði valla sagt um árferði og það sem af því lídur; en það er mest vert að Guð hefr verndað frá Óvanal. mikill snjór, ís og svell er nú yfirallt; er nú dugl. geingið hjer á milli og Rvíkr og farnin lítill KróKr. Drengir þínir komu um fyrri helgi og leið þú vel. þeir munu skrifa sjálfir. Láki varð hinn 8 Hjeðan eru nú þau stórtíðindi að frjetta sem standa i öllum blöðum, hið sviplega fráfall Landrháttingjans og varð öllum mjög vilt við þá fregn. Hann var einhver bezti vin mannsins m. Kom hjer opt stundum með konuog börn. Sendir liggr en i í rúminu, þó á bataveegi segja læknarnir, svo ekki geingr frú Elinborg á sárum. Bisk- verið sorgleg sjón -eða svo finst mjer- að sjá hann leggja þaðan upinn tekr mjög nærri sjer missir teingdasonar síns, er sagt hann atli að frábiðja sjer þingmensku. Magn. Stephensen stendr fyrir útförinni sem á að fara fram 5 þ.m. B. Thorberg var mestu valmenni og prúðmenni og valla fá menn astSælli höfdingja heldjeg. PostSkipið kom á sinum tíma en mjög fáskruðugt trúi jeg, fer aptr á morgun. Ekkert brjef fjekk jeg frá Grunast núna er Pjetr. br. skrifaði okkr hjónum fyrst í nóvbr. og þykir að við ekki höfum svarað sjer uppá brjef sem hann hafi skrifað Jóni mági í sumar, og sem við Jón mintumst eitthvað á hjer; það hefr eflaust verið um þetta sama óþægilega efni, og ekki hægt viðgerðs. Menn hafa ekki huxað í fyrra að hann gerði alvöru og þeirri ráðagerð að fara frá Reýkjahlíð einsog þó kom á daginn og víst held jeg það hafi |