Nafn skrár: | JakJon-1869-06-19 |
Dagsetning: | A-1869-06-19 |
Ritunarstaður (bær): | Hólmum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Múl. |
Athugasemd: | systir bréfviðtakanda |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs. 3078 4to |
Nafn viðtakanda: | Sólveig Jónsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Jakobína Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | húsfreyja |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1839-12-01 |
Dánardagur: | 1919-01-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Hólmum, 19. júní 1869. Elskulega góda systir! Þann 11. maí fjekk jeg þitt ástúdlega brjef af 22. Apríl, sem jeg þakka þjer. Jón frændi er farinn fyrir nokkrum dögum bid jeg póst ad færa honum þetta brjef og hann svo þjer. ón er heldr gódr drengr ad mínu álíti en kannske ekki nógu alvöru mikill og heldr laus fyrir, svo jeg síninda mjer ad Bródir okkar hefir verid veíkr og leígid rúmfastr, sídan í maí byrjun, optast mjög þungt haldinn, eínkum vikuna fyrir Trímtatis vorum vid þá mjög hræddar um hann. Vid höldum þad sje fjaskalegr gigtfibir, sem hefir sett sig, einsog strítt tak ýmist í mjödm, huppinn, Húsfrú Solveíg Jónsdóttir í/Gautlöndum. gott og alúdlegt brjef. Jeg þakki mági mínum bad hann ad meíga verda samferds ekki vildi jeg fremr þyggja slíkt af nokkrum ödrum ef á þyrfti ad halda. Vel man jeg hans vinsamlegu og mannúdlegu uppáhjálp bid jeg þig, eins og ádr ad bera honum þakkláta kvedju mína. Jeg hef ekkert ad segja þjér hjedan nema Mal. hafa verid skædir á börnonu sídan voradi. Loenthen hefir verid sídan um Uppstigningardag ad huxa um ad flitja sig af Berufirdi á Eskifjörd þar sem hann hefir leigt hús, en þad geíngr svo an Þín æfinl. elskandi systir Bína. |