Nafn skrár: | JakJon-1867-03-24 |
Dagsetning: | A-1867-03-24 |
Ritunarstaður (bær): | Reykjavík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | systir bréfviðtakanda |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs. 3078 4to |
Nafn viðtakanda: | Sólveig Jónsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Jakobína Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | húsfreyja |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1839-12-01 |
Dánardagur: | 1919-01-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Reikjavík 24 marz 1867 Hjartkæra systir mín! Ástar þakkir fyrir ágætt brjefi med seínasta pósti, en kom híngad 14 þ.m. Ekki á jeg mikid skilid af þökkum þínum fyrir Kristján litla þó jeg hefdi haft gódann vilja er hann í veiku gyldi, enda er so vel um þó búid ad þeir þurfa ekki mikils med. Jeg kom stundum til þeirra á eptirmid-dögum, og tala þá um hvada sidferdi piltar ættu ad hafa en fordast hefi jeg ad verda þeím leidinleg þeir ega ágætann fjárhaldsmann og húsmódir, og vildi jeg ædi og vona ad þeýr leyti ekki afsjer þeirra hylli. Þeir hafa líka gott húsnædi eda gódum Vert, og sýnist mjer þeir ættir heldur ad vera þar ad vetri þó dýrara sje en í skólanum, en ekki þyrftu þeir nema 1 herbergi þad er ad segja stofuna nidri þeím er þad nóg og notalegra ad hafa rúmid þar sem hlýtt er. Jeg hef sannspurt ad lítid er lesid uppí Skóla stundum á eftir middögum sje einhver Kjaptúr í bekknum flykkjast adrir utanad og jafnve þeir sem hafa gódann vilja togast inní. Jeg veít ekki til ad margir heímsæki Kr. og Björn enda hafdi Teítur þad í skilyrdi. Ánægd medi þid vera med framgáng þeirra, þóad 2 sjeu nú fyrir ofan Kristján er þad ekki furda því þeir eru bædi gáfadir og hafa lesid svo lengi. Jeg þykist hafa ástædu til ad vona ad þeir haldi áfram skólaveru sinni eínsvel og þeir hafa byrjad hana. Seínna skal jeg stauda Jóni Árnasyni og ykkur Reikníng á því lilia er jeg geri fyrir þá; jeg skal ekki hvetja þá til annars en hófs í klædaburdi, jeg hef mint þó á sistkini sín heíma sem máske sætu í hallanum, auda eru þeir reglulegir med þad. Fyrir Farhelaunsballid saumadi jeg Kristjáni klædisbuxur svartar; því hann verdr ad slíta gráu og bláu buxönum; þessar buxur huxadi jeg hann gæti haft í vor og næsta vetur því klædisbuxur þurfa þeir ekki nema sjaldan. Svo ætla jeg ad segja nýar veít jeg annad Solveg |