Nafn skrár: | JakJon-1858-01-07 |
Dagsetning: | A-1858-01-07 |
Ritunarstaður (bær): | Hólmum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Múl. |
Athugasemd: | systir bréfviðtakanda |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs. 3078 4to |
Nafn viðtakanda: | Sólveig Jónsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Jakobína Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | húsfreyja |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1839-12-01 |
Dánardagur: | 1919-01-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Hólmum 7 Elsku systir mín! Þó eg skrifadi þér med seínasta pósti alt sem mér datt þá í hug, verd eg ad þakka þér, med þessum, hjartanl. fyrir bréfin til okkar módir minnar af 14 Nóvember f. á., umleíd og eg óska þér og þínum góds og gledilegs Nýári! Þad er mer sönn gledi ad heýra af bréfönum ad ykkur lídur vel fyrst og fremst af þessu veraldlega hvad heílsuna snertir, og svo heírist mér þid ekki liggja vid hreppinn enda kæmi þad en í haust; mikid vard henni um firSt í stad þegar hún heýrd lát módir sinnar, því líkaminn þolir engin áhrif á sálina hverki af sorg eda gledi. Fadir hennar er nú liklega eínsog eínmana þegar hann hefir mist mesta yndi sitt. Þad er sagt hann sé ordinn so barnalegur. Mér þikir nú lakast ad séra Hallgr. er sjaldan vel fríSkur, þó ekki beri mikid á því, hann hefir stundum svima ad kenning yfir höfdinu svo hann þolir ekki ad standa lengi í sömu sporum t.a.m. í Kirkju og óþolum fyrir brjóstinu ad bera fram eda tóna. Fadir okkar hefir vonum betri heilsu. Med Skaptafellssýslu póstinum, sem hér kemur um jólin fréttist ad séra Jón Hávardsson hefir fengid Eídali, -ég trúi hann kæmi til þín í sumar með Vilh. Oddsen- Þá vildi eg ad eínhver brædra minna eda séra Jón mágur væri kominn ad Skorrastad, því þad er allgott braud og í næsta fyrdi fyrir nordan þennannl. Þú segist hafa heyrt ad séra Jón sæki um Stadarbraudid, en eg er hrædd um þad verdi honum of ördugt, eptir því sem foreldrar mínir segja Þú manst eptir Madm Þóruni konu séra Guttorms frá Hofi sem nú er í Stöd, þegar frá. Vid Hólmfrídur skrifudumst á, á hverju ári þó lengra sé milli okkar, og væri þér eíns hægt ad láta blessadann manninn gjöra þad fyrir þig, firSt þú ert búin ad tína því nidur heillin mín! þú gætir líka sent henni smér kvartil med hverju bréfi vid fiskuggönum á Hvanneýr og er munu á því, eda tómum mögrum bréfsedli þá mér. Hólmfr. skrifar ætíd svo skemtilega ad ég vildi ekki missa bréfin hennar fyrir mikid Aldís auminginn er hjá henni og gerir hún þad vel ad skjóta skjóla yfir hana. Gamli kallinn skrifar födur mínum og barmar sér um bágindi sín, eínkum smárleýsi, svo nú bidja foreldrar mínir mig ad Skila til |