Nafn skrár: | JakJon-1858-11-19 |
Dagsetning: | A-1858-11-19 |
Ritunarstaður (bær): | Hólmum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Múl. |
Athugasemd: | systir bréfviðtakanda |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs. 3078 4to |
Nafn viðtakanda: | Sólveig Jónsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Jakobína Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | húsfreyja |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1839-12-01 |
Dánardagur: | 1919-01-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Hólmum 19 nóv. 1858. Ástkæra systir! Mig minnir eg skrifadi þér nokkrar línur med Tómasi frænda okkar í sumar, sem ég vona hafi komist til þín, en þó eg hafi nú ekkert nítt ad segja verd ég ad vita þér dálítid eíns og hinum kunningjanum. Eg hefdi verid ordid hrædd ad þad sem búid vestan vid Mývatnid værid komin undir græna Mad Þorvaldur sem var á Grænavatni er giptur Þóruni dóttir Sr Ólafi á Kolbeínstad. Ekki þikja þad sérlega efnileg hjón, því hann er mjög drykkfeldur. Altaf liggur læknirinn okkar, nú töruvert þíngra en í sumar og hafa honum ekki komid rád Finsens ad miklu lidi. Þad er lakasta hvad hann er rugladur í höfdinu og minnislaus; nú hafa og gengid uppúr honum salla Til Mad Hr Fartar Y. Johan í Húsavík Gaulöndum vid Mývatn hús, svo ólíklegt er hann fái hvíluna aptur. Kristinni fór ofurlítid ad létta rétt eptir ad Tómas fór, og hefir aldrei ordid mjög aum sídan, en módir mín hefir legid 3 fyrma nú bádum eptir bréfi frá þér sem segi mér margt og mikid og gott af frændum mínum, jeg bid hjartanlega ad heílsa manni þínum og börnum og segdu Sigga hann verdi ad lofa okkur ad sjá höndina sína í Vetur. Þá bid eg ofurvel ad heilsa Sr ÞorSt., eg vonast altaf eptir bréfi frá honum. Líka Sr Þorláki og Jóni litla Foreldrarnir bidja líka ad heílsa þér og þessum öllum Sjálfa þig kvedur stuttlega, en af heilum hug Þín ávalt elskandi systir Jacóbína |