Nafn skrár:AnnAsm-1881-01-09
Dagsetning:A-1881-01-09
Ritunarstaður (bær):Garði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:Anna er móðir Einars
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Anna Ásmundsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1837-12-15
Dánardagur:1891-04-07
Fæðingarstaður (bær):Rauðaskriðu
Fæðingarstaður (sveitarf.):Aðaldælahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Syðra-Fjalli
Upprunaslóðir (sveitarf.):Aðaldælahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Þing.
Texti bréfs

Garði 9/1 1881

Elsku sonur minn!

Hjartanlega þakka jeg þjer fyrir tilskrifið ásamt öllu öðru sonarlegu mjer til handa. Þessi miði á að miða til þess að flitja þjer allar heillir og hamingu óskir á þessu.

nya ári Mjer líður sem vanter allvel (mjer) jeg fjekk brjef frá systir minni go sendi hún mjre mind af mjer amíriska, og

viljeg heldst að þú njótir ef þú hefur gaman af að hafa skugan

af mjer í Horni einhvernstaðar hjá þjer. Eirnig sendi jeg þjer vetlínga mindir þeir eru þrinnaðir og vel þikkvir og atli jeg þvi að biðja þig að farga þeim ekki þó þjer

kunni að þika þeir ljótir þá eru þeir skjólgóðir og bið jeg þig að forláta mjer þessar ófullkomnu, nyársgafir og afmælis(gafir) Frjettir skrifa þjer allir sem meira vita

og frjetta en jeg, og verða þær þvi aungvar en alt fyrir það vonist jeg eptir að sjá brjef frá þjer stöku sinnum þvi það er mín eina

skemtun núorðið ef jeg fæ miða frá þjer að Guð systir.

Svo kveð jeg þig heitum móður kossi Anna Asmundsdóttir

P.S. Siskin þin biðja að heilsa þjer Sama Á.A.D.

Myndir:12