Nafn skrár: | JohArn-1852-12-17 |
Dagsetning: | A-1852-12-17 |
Ritunarstaður (bær): | Fjallalækjarseli |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 97 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jóhann Friðrik Árnason |
Titill bréfritara: | vinnumaður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1837-10-14 |
Dánardagur: | 1904-03-12 |
Fæðingarstaður (bær): | Syðra-Fjalli |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Aðaldælahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | Ytra-Álandi |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Svalbarðshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Þing. |
Texti bréfs |
Fjallalækjarseli 17 Velvirti vin! Asamt óskum bestu þakka eg yður fyrir til skrifið siðast. mér þikir líklekt að yður sje farið að leiðast eptir andvirdinu fyrir þaug 10 Exep. af Sólons og Plátons Sögu er þér senduð mér i fyrra vetur til að selja. enn sá dráttur hefur mest orsakast af því að mér hafa geingið Sögurnar fremur illa út. Enn nú loksins læt eg betatínginn ynnani miða þennann og biðyður virda til vorkunar þó seint sje og óska eg það kjæmist til yðar með fyrstu ferð og góðum skylum. þar ei fleira fyrir fellur, enda eg línur þessar með óskum góðum. - Vonsamlegast- Jóh Friðr Arnason |
Myndir: | 1 |