Nafn skrár: | JohArn-1858-12-01 |
Dagsetning: | A-1858-12-01 |
Ritunarstaður (bær): | Laxárdal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 97 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jóhann Friðrik Árnason |
Titill bréfritara: | vinnumaður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1837-10-14 |
Dánardagur: | 1904-03-12 |
Fæðingarstaður (bær): | Syðra-Fjalli |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Aðaldælahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | Ytra-Álandi |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Svalbarðshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Þing. |
Texti bréfs |
Laxárdal 1 Velvirti vin! First so bir lega blæs, að maður fer héðann ynn á Akureiri þá sæti eg nú því tækifæri, og pára yður fáeinar línur, þess innihalds: að biðja yðuar að útvega mér, Snorraeddu, til kaups og senda mer hana með Stefani nær hann fer til baka, Eg Skrifaði yður til i sumar, þegar eg sendi yður andvirdi fyrir Sipjónssögu og gat þess sem þér munið að yður væri heimilt að senda m´mer til útsölu nokkur Eximplör af Sögu Sólons og Platons og væri nú gott að senda það með Steffani, eg mun þá Skrifa yur til aftur í Sumar og senda ydur fyrir það selda af þeim og jafnframt verð fyrir Snorraeddu ef þér útveigið mér hana sem eg óska. hefdi eg haft tækifæri og tíma þá hefdi eg sagt yður i fáum orðum hvern áhuga menn hér alment legga á lestur skemtilegra og fróðlegra bóka það eru ekki meir en eirn af tju sem unna bóklestri og þeir þá kanski fátækir bóka vinir og getuð þér sjeð af slíku kvað gott múni vera að koma hér ut bókum.- með vinsemð af yðar vín JFArnason |
Myndir: | 1 |