Nafn skrár:JohJon-1872-01-26
Dagsetning:A-1872-01-26
Ritunarstaður (bær):Hnjúki
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafn Svarfdæla, Dalvík
Safnmark:
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Jóhann Jónsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1845-07-28
Dánardagur:1882-10-27
Fæðingarstaður (bær):Hrauni
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hofshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Skag.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hnúki dag 26 ta Janúar 1872

Herra Hreppstjóri óskir bestu

Fátt er að Skrifa þér utann það einginn óskírður Saka maður hefur hér komið í dalinn það jeg til veit og það má eg óhætt seigja þér líka læt eg þig vita að Jón á

Kóngstöðum Seigir að hann hafi ekki tikið annað af mat i gránu enn 3 Skeffur af korni Svo það er eins og þú gastuppá að of aukið er 2 kornskeffum og 1 grónaSkeffu

á Samt einu Punði af Sápu á 20. Skildinga annað seigir hann að Rjett sje Hjá þórdi er Skaktum 10 Seglgarnshnokur hvur á 22 skildinga hitt alt

rjett, minn Reikkning atti eg ekki að Fá jeg held að þeir hafi súrsað hann einhvurjer eirnar Bónar alli eg að bidja þig sem er að gjalða mér eptir

Part minn i Ytrahvarfi i Peningum ef við lifum í 4 ár þú Skalt ekki taka það svo að jeg atli að spreingja af gjalðið upp við þig þú þart ekki að borga þad meira helður

enn það geingur ar kvurt til dæmiss hvurt Smerpunð eptir því sem það geingur ár kvurt og svo frv enn ósköp þætti mér væntum ef þú gætir borgað mér tólgina

nunna níma í Skilðingum því meir liggur á þeim Skrifað mér til aptur if þú kemst til Forlattu hastinn VinSamlegast

Jóhann Jónsson

Myndir: