Nafn skrár: | JohMag-1855-04-12 |
Dagsetning: | A-1855-04-12 |
Ritunarstaður (bær): | Stærri-Árskógi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 97 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jóhann Magnússon |
Titill bréfritara: | bóndasonur |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1832-11-14 |
Dánardagur: | 1904-07-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Svarfaðardalshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | Grund |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Svarfaðardalshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
Stærriárskógji dag 12, Virðti Heiðurs maður! góði vín Alúðlega þakka eg þér firir Tilskrifið hvert eg meðtók þann 11 með Vinsemð og Virðingu undir teikna eg míng þinn Einlægann þénustu rejðu buinn vin JMagusson |