Nafn skrár: | JohMag-1855-08-03 |
Dagsetning: | A-1855-08-03 |
Ritunarstaður (bær): | Stærri-Árskógi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 97 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jóhann Magnússon |
Titill bréfritara: | bóndasonur |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1832-11-14 |
Dánardagur: | 1904-07-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Svarfaðardalshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | Grund |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Svarfaðardalshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
Stærra-árskógji dag 3 August 1855 Hejðraði góði kunningi! Nú samstundis fékk eg bréf frá yður uppá að gjöra grein á bóka sölu minni og yðru sje farið að lejðast eptir henni og er það að Vjsu Von enn þó er ekki lángt liðjð frá þejm tima sem upphaflega var tiltekinn! Nú sendi eg af stað þegar eg fæ þá ferð sem eg þori að senda það með til Gejrs, á Akureiri Bækurnar eptur þær ó selðu enn Verð firir hinar sem eru 8 stikki Barndóms Sögu. hver á 28 ~~ og stafrofskver með minð á ~ 16 en eptir eru 2 stikkí barnðoms sögu og 1001 og það er 1~ 32 enn þetta ~rb 48 eins og Ástendur Uppkasti þvi sem eg hef frá yður betur hefur ekki gtað geingið og hef eg þó Reint að koma því í orð eptir sem eg hefi haft Vitá eg Vona að þjer gjörið svo Vel og Rita mér~linu aptur og géfa mér kvittering að þér hafið Meðtekið hvað yðar er- með vinsemð og Virðingu er eg yðar þénustu R.b JMagnusson |