Nafn skrár: | JohGud-1860-11-26 |
Dagsetning: | A-1860-11-26 |
Ritunarstaður (bær): | Gunnsteinsstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | A-Hún. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 97 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jóhannes Guðmundsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1823-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Svínavatnshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | A-Hún. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Staddr í Bólstaðarhlíð dag 26. Nóv: 1860. S.T. herra Bókbindari J. Borgfjörð! Nú samstundis fekk jeg hér frá yðr send 10 St, af Valvesar og Gunnarsrimum og þyki mér það ógóð sendíng, því bæði er illt að selja bækr, og svoe r búið að breiða þessar rímr hér út af Jóhanni nokkrum sem nýlega kom að norðan. En ef jeg á nú að reyna nokkuð til að selja þettað þá verðið þér að láta mig fá Nýa Sumargjöf 1860, og 1001. nótt Jeg má ekki vera að rugla ~Með vinsemd og virðíngu JGuðmundarson á Gunnsteinsstöðum S.T. herra Bókbindari Jón Jónsson Borgfjörð á Akureyri. |