| Nafn skrár: | JohGud-1861-01-16 |
| Dagsetning: | A-1861-01-16 |
| Ritunarstaður (bær): | Gunnsteinsstöðum |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | A-Hún. |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | ÍB 97 fol. b |
| Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
| Titill viðtakanda: | bókbindari |
| Mynd: | irr á Lbs. |
| Bréfritari: | Jóhannes Guðmundsson |
| Titill bréfritara: | bóndi |
| Kyn: | karl |
| Fæðingardagur: | 1823-00-00 |
| Dánardagur: | |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Svínavatnshreppur |
| Fæðingarstaður (sýsla): | A-Hún. |
| Upprunaslóðir (bær): | |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
| Upprunaslóðir (sýsla): |
| Texti bréfs |
Gunnsteinsstöðum dag 16. Janúar 1861. S.T. herra bókbindari J. Borgfjörð! Jeg þakka yðr innilega fyrir bækurnar sem þér senduð mér á dögonum, bæði frá sjálfum yðr sem gjöf til lestrarfélags okkar, go líka fyrir hinar 2 Með vinsemd og virðíngu Guðmundarson |
| Myndir: | 1 |