Nafn skrár: | JohGud-1863-07-08 |
Dagsetning: | A-1863-07-08 |
Ritunarstaður (bær): | Gunnsteinsstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | A-Hún. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 97 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jóhannes Guðmundsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1823-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Svínavatnshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | A-Hún. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Gunnsteinsstöðum dag 8. Júli 1863. S.T. herra Bókbindari J. Borgfjörð! Eptir til mælum yðar hefi jeg fært í tal við faktor J. A. Knudsen að ljá yður verelsi i húsinu á Árbakka næsta ár, en þvi miður er ekki orðið um það að gjöra, því fyrst var það að hann var búinn að leigja Bentsen Beykir húsinn, og hann svo aptur búinn að taka þann hér nýkomnu Yðar Skuldb. vin JGuðmundarson |
Myndir: | 1 |