Nafn skrár: | JohGud-1865-05-17 |
Dagsetning: | A-1865-05-17 |
Ritunarstaður (bær): | Gunnsteinsstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | A-Hún. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 97 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jóhannes Guðmundsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1823-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Svínavatnshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | A-Hún. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Gunnsteinsstöðum dag 17. Mai 1865. Elskulegi vin! Jeg þakka yður alúðlegast fyrir tilskrifið frá 24. f.m. og þvi fylgjandi kveðlíng. ekki þurfið þér að flýta yður með sálma registrið mitt framar enn kringumstæður yðar góðmótlegu Geitisskarði. Þér nefnið í bréfi yðar "fræðimanna og bókmentasögu" Einars gamla á Mælifelli. En það hið svo kallaða Rithöfunda tal hans? eða er það áreiðanlegt og skrifað eptir hans handriti? Jeg veit ekki betur enn Guðm. Sál. hafi aukið það nokkuð. og vildi jeg gjarnan reyna að ná afskrift af þeim viðaukum fyrir yðuar ef þér vilduð, og ef jeg gæti, aður enn handritin verða drifin suður, móti því að þér þá síðar Fyrirgefið nú þennan efnislitla miða yðar Skuldb. vin JGuðmundarsyni |