Nafn skrár: | JohGud-1866-12-21 |
Dagsetning: | A-1866-12-21 |
Ritunarstaður (bær): | Gunnsteinsstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | A-Hún. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 97 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jóhannes Guðmundsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1823-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Svínavatnshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | A-Hún. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Gunnsteinsstöðum dag 21. December 1866. Háttvirðti kæri vin! Af því jeg hefi enga línu fengið hvorki frá Gísla Magnúsarsyni skólakénnara, né heldur frá þér síðan í fyrra stutta og graslitla sumri, sem að vonum gaf af sér litin arð Fyrirgefðu þennan ómerkilega miðaþínum skildb. heiðrandi vin JGumundarsynig |