Nafn skrár: | JohGud-1870-09-13 |
Dagsetning: | A-1870-09-13 |
Ritunarstaður (bær): | Hólabæ |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | A-Hún. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 97 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jóhannes Guðmundsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1823-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Svínavatnshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | A-Hún. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Hólabæ dag 13. September 1870. Heiðraði elskulegi vin! Þó jeg nú annríkisvegna hljóti að skrifa mjög stutt, finn jeg mjer skyldt að láta ekki hjá líða að þakka þjer alúðlegast fyrir tilskrifið með Pálma mínum, og sjerilagi fjelagsins vegna fyrir gjafir þær er þú svo örlátlega veittir því; en það á því miður ekki sliku láni að fagna hjá mörgun; þó gaf Jakob Espólin þvi i fyrra yfir 40 Nr af dönskum og þýzkum bókum. Jeg hefi eptir tilmælum þínum fundið Björn Friðriksson, og kvaðst hann vera búin að borga þjer þannig, að hann hafði skilið eptir hjá Ekkju Fyrirgefðu þennan ómyndarseðil þínum skuldb. heiðrandi vin JGuðmundarsyni S.T. herra Lögregluþjón Jón Borgfjörð í Reykjavík. |