Nafn skrár: | JohGud-1869-09-24 |
Dagsetning: | A-1869-09-24 |
Ritunarstaður (bær): | Mjóadal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | A-Hún. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 97 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jóhannes Guðmundsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1823-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Svínavatnshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | A-Hún. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Elskulegi vin! Hafðu kærar þakkir fyrir tilskrifið síast um allt annað gott og vinsamlegt. Þó ólíklegt sé en jeg nú svo vant viðkomin að jeg kémst ekki til að skrifa þér miða, og hlytur því seðill þessi að verða mjög ómerkilegur Þá er fyrst að géta þess að jeg hefi feingið alsnjóa síðann þann 17. þ.m. og allt lítur þetta hörmulega út. Fyrir nokkrum árum síðan tók Pétur Pétursson frá Úlfsstöðum í Skagaf. af mér 20 Exempl. af Húnvetníngi til sölu hvert á 24 ~ á Pétur sölulaun Af fyrra ári Baldurs vantar mig 1 Exempl. 1-Þinn skuldbundinn heiðrandi vín Jóhannes Guðmundarson |