Nafn skrár: | JohGud-1870-03-06 |
Dagsetning: | A-1870-03-06 |
Ritunarstaður (bær): | Mjóadal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | A-Hún. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 97 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jóhannes Guðmundsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1823-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Svínavatnshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | A-Hún. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Mjóadal dag 6. Marz 1870 Háttvirðti kæri vin! Þjer mætti núa ð vonum fara að leiðast að lesa hin ómerkilegu brjef mín er jeg er að senda þjer hvað eptir annað. Það er nú fyrst og fremst brjefsefnið að biðj aþig að leiðbeina fyrir mig meðfylgjandi seðli tli Pálma Sigurðarsonar, er ekki er að vita hvar vera kann um það brjef þetta kemur þjer í höndur. Jeg hefi opt að undanförnu hugsað um að reyna að unnið meira af ull vorri enn Fyrirgéfðú kvabbniða þenna þínum Skuldb. heðrandivin Jóhannesi Guðmundarsyni |