Nafn skrár: | JohGud-1870-xx-xx |
Dagsetning: | A-1870-xx-xx |
Ritunarstaður (bær): | Mjóadal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | A-Hún. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 97 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jóhannes Guðmundsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1823-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Svínavatnshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | A-Hún. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Mjóadal á Kyndilmessu 1870 Háttvirðti kæri vin! Alúðlegast þakka jeg þjer fyrir tilskrifið með pósti í vetur, og sjerilagi björgunina á Baldri er mjer kom mikið vel því ekki er ofgott að heimta verðið þó menn geti staðið í skilum. Jeg sendi þetta með Kaupmanni ofaní Lángadalinn, en hann hefir ekki viljað skilja það strax við sig. Þó ferðir hafi fallið niður hefi jeg ekki getað skrifað þjer fyrri. Jeg er hjer svo afskekktur og veit ekkert hvað gjörist fyrri enn eptir dúk og disk. Það er víst óyggjandi að Sigurður Sál Guðm. son á heiði er höfundur að N spyrja það uppi. Óheppinn varð jeg Þinn ætíð skuldbundinn elskandi vin Jóhannes Guðmundarson |