Nafn skrár: | JohHal-1875-05-16 |
Dagsetning: | A-1875-05-16 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 4416 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Jóhannes Halldórsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1855-09-10 |
Dánardagur: | 1935-09-10 |
Fæðingarstaður (bær): | Geitafelli |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Aðaldælahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | Grenjaðarstað |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Aðaldælahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-þing. |
Texti bréfs |
16-5-75 Dear Sir! Ekki gazt þú rjett uppá að brjefið sem þú sendir mjer væri frá unnustunni, heldur var það frá systrum mínum fyrir austan eg fjekk ekkert bref frá henni í þetta sinn og máttu geta nærri að mjer kom það óvart, en eg lifi í Heilsaðu Dóru ósköp vel frá litla frænda sem sendi henni rósina er hjer fylgir. Þinn J H |
Myndir: | 1 |