Nafn skrár:JohHal-1875-05-16
Dagsetning:A-1875-05-16
Ritunarstaður (bær):Vesturheimi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 4416 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:mynd vantar (frá Lbs.)

Bréfritari:Jóhannes Halldórsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1855-09-10
Dánardagur:1935-09-10
Fæðingarstaður (bær):Geitafelli
Fæðingarstaður (sveitarf.):Aðaldælahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Grenjaðarstað
Upprunaslóðir (sveitarf.):Aðaldælahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

16-5-75

Dear Sir!

Ekki gazt þú rjett uppá að brjefið sem þú sendir mjer væri frá unnustunni, heldur var það frá systrum mínum fyrir austan eg fjekk ekkert bref frá henni í þetta sinn og máttu geta nærri að mjer kom það óvart, en eg lifi í voninni sem er hið eina er getur veitt huggun í þess konar sökum, eg læt hjer fylgja dálítinn seðill sem eg bið ykkur að annast um og koma til skila

Heilsaðu Dóru ósköp vel frá litla frænda sem sendi henni rósina er hjer fylgir.

Þinn J H

Myndir:1