Nafn skrár:JohHal-1879-02-04
Dagsetning:A-1879-02-04
Ritunarstaður (bær):Vesturheimi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 4416 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:mynd vantar (frá Lbs.)

Bréfritari:Jóhannes Halldórsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1855-09-10
Dánardagur:1935-09-10
Fæðingarstaður (bær):Geitafelli
Fæðingarstaður (sveitarf.):Aðaldælahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Grenjaðarstað
Upprunaslóðir (sveitarf.):Aðaldælahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

Minneota Feb 4th 1879

Dear Friend

Jeg sendi hjermeð "Draft" sem jeg bið þig að afhenda Tomasi Halldorsyni í Kasthvammi hann getur selt hana til Gránufjelagsins sem veitir hægt að innkalla hana í Höfn vitir þú af nokkrum sem þarf að senda peninga til Minnesota eða Wisconsin þá geta þier best sent þá með því að kaupa "Draft hja D.B. Adlers Co Copenhagen hann erí sambandi Cramer& Co Milwaukee og mig hjer

Enginn tími til að skrifa meira.

Yours truly friend

John H Frost

Myndir:1