Nafn skrár: | JonArn-1864-07-22 |
Dagsetning: | A-1864-07-22 |
Ritunarstaður (bær): | Víðimýri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Skag. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 98 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jón Árnason |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1830-00-00 |
Dánardagur: | 1880-03-11 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Seyluhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Skag. |
Upprunaslóðir (bær): | Tindum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Svínavatnshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | A-Hún. |
Texti bréfs |
Víðimýri 22 júli 1864 Mikils virti kæri vinur! Nú gylgir bón brjefi húne r sú að jeg bið þig nú innilega að reynast mjer vel (sem jeg veit þú gjörir ef þú getur) og Jeg ætla samt að biðja þig að taka ekki þetta sem gabb af mjer, þó ekkjert verði af þessari bæn þvi margvís lega getur þetta breytst, og þá verður þessi ráðstöfun að eingu Nú má jeg ekki vera að rita meira og bið þig fyrirgefa mér miðan og þar á ofan óska jeg þjer allra heilla fyrst og seinast. - þinn einl. vinur JÁrnason |