Nafn skrár: | JonArn-1868-06-28 |
Dagsetning: | A-1868-06-28 |
Ritunarstaður (bær): | Víðimýri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Skag. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 98 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jón Árnason |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1830-00-00 |
Dánardagur: | 1880-03-11 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Seyluhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Skag. |
Upprunaslóðir (bær): | Tindum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Svínavatnshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | A-Hún. |
Texti bréfs |
Víðimýri, 28. júní 1868. Góði gamli kunningi! Þó það kunni að vera á móti lögum og boðum útgefenda "Baldurs" þá ætla jeg að halla mjer að þjer, og biðja þig að gefa þeim til kynna, að jeg tek 4. expl. af honum og sendi í því skini 1. Fyrirgefðuflaustrið. þinn einl. JÁrnason Jeg skrifaði svona seint, af því jeg vildi fá 8. |
Myndir: | 1 |