Nafn skrár:JonSte-1864-01-22
Dagsetning:A-1864-01-22
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Chr. Stephánsson
Titill bréfritara:smiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1833-10-26
Dánardagur:1910-12-18
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Árskógshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Akureyri dag 22 Janúar 1864

Velæruverðugi

Herra Prófastur Sira H Jonsson!

Það er komið í ótíma firir mier að senda yður Reikning kristbjörgar Björnsdóttir, sem að jeg lofaði yður i sumar á Halsi þá jeg talaði við yður þar, og hefur ymislegt

hamlað þvi firir mier, einn um fiar vera mín, þá Póstur kom hier síast sem að jeg var búin að einsetja meir að senda þá jeg legg hann nú heir innani og jafn frannt

bið yður að firir giefa mier drátt a þessu. jeg hefi sett það att á Reikníngin fr´aþví firsta og til þess síðasta að hún

RKristbjörg hia mier og svo það að mier reiknast 35rd 56d

sem þier siaið af mið filgjandi blaði, enn fremur stóð nytt koffort á aður gief num Reikningi sem að kona yðar fiekk hia mier og kostaði 3

rd 24d og sem ætti að koma uppí skuld mina til yðar.

Nú er á fallinn renta frá 15 Juli 1862 sem að þeir áður greindu 38rd 80

d ekki gieta halðið sinna upp hæð þá rentur eru frá dreignar, enn þær hefur ekki vírið minst á, svo að

jeg giet ekki sagt hvað eftir stendur í yðar avldi að setja þær háan eður láar, og giörið þier svo vel og giefið mier línu um það við tækifæri, Það er nú enn sem firri

firir mier að jeg verð að biðja yðr að hafa þolinmæði við mig, með það er eftir stendur af skuld minni þar jeg sie ekki mögulegt firir mig að jeg gieti að svo stöðva

greitt hana, var i svo að það giæti orðið að jeg tæki á móti siúkling frá yður, sem fir eður síðar, og mier þætti líklegt

að jeg kinni að gieta, (einnkum væri það ekki þungur ámægi sem að þirfti mikla pössun, þar jeg hefi ekki fulka ráð til þess) þá væri bíst að að feingðu bruðir yðar

Finsen væri þar mill nguringn maður, þar honum er kunnugt um heimilis hægi mina og gietur nærri hvaða siuklinga að jeg

giæti haldið, jeg vil og skal giöra það itrasta að þier giætuð feingið alt yðar borgaðaðdukum., firirgiefið flitirs verk þettað yðar

skuldbundnum og ætið reiðubúnum

JStephánsson

Velæruverðugum

Herra Prófasti H Jónssyni

a/ Hofí

Vopnafyrdí

Myndir:12