Nafn skrár:JonSte-1867-12-18
Dagsetning:A-1867-12-18
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Chr. Stephánsson
Titill bréfritara:smiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1833-10-26
Dánardagur:1910-12-18
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Árskógshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Akureyri dag 18. Desember 1867

Velæru verdugi Herra Prófastur

Með innilegu þakklæti firir alt ágjæti yðar og þar á meðal brjef yðar frá 10 Janúar 1865 birja eg þessar linur, sem komu sem annað frá mjer, of langt á eftir tímanum,

jeg hefi með hverri ferð siðan í sumar að jeg varð úr kula vonar að gjeta fundið yður hjer ætluð að skrifa yður en þá sitt hvert skíptið eithvað hamlað því, jeg sendi yður

nú hjer með allan reikning firir verur Krist bjargar Björnsdóttir og veit jeg ekki hvað þjer gjörið við hann, jeg vonast eftir að þjer takið þátt í kostaði veru honnan hje

mjer, þaug 2 ár er mágur yðar Fínnur var kvotumaður þau að hún hja mjer varð, en kvað þar líður það er hún var hja mjer næstlinin vetur er jeg í óveði

hvað þjer gjörið, þá var mágur yðar kominburtu svo að jeg gat ekki haft hann í ráði með það, enn eg rjeðist samt í það, þar jeg vissi að kringum stæður

þen nær vonar mjög er viðar og brióstum

kiennanlegur og hún marg búin að biðja að taka sig úr þeim stöðum er Bæar stjórnin hjer hafði gjetað þreingt henni i, og voru

place="supralinear">konar vest kverki hagan leigir eðar gieðfeldir, enn ekki hgæt fírír Bæar stjórnin að gaha því öðruvísi enn hún gjörði

þau mjög ílt en að koma hjer firir tolki orðið yfir vetrar tíman - sem áður sagt jeg sendi yður þennan Reíkning og bið yður jafn framt að gjöra við það yður þóknast,

og við tæki færi að gjefa mier línu um hvernig að á Skuld minni til yðar, stendur nú, eirnin bið jeg yður að lata ekki þolinmæði yðar við mig þrióta, þó að jeg hafi

ekki staðið í betri skilum við yður að undan förnu Eitt hefur mjer komið til hugar hvurt ómögulegt væri að þjer kinnuð að gjeta gjört firir mig, þar jeg vet að þjer hafið

viðskipti við ymsu í Reíkjavík, hvert að þér ekki mínduð uppá einhvern hátt gjeta skuld keít menn þar við S. Skúlason sem

að skuldar mjer 150Rd og á falnar Rentur síðar 15 júli 1862, þar jeg eingin við skípti hefi við S. Skúlason

eður aðra í Reikjav. þá bist jeg helst við að tapa þessari skuld minni hja honum, efað það

ekki með þessu móti kinni að atvikast að eitthvað kinni að fast hja honum, og mjer þætti líklegt að Sv. hefði betri vilja til að borga yður það enn öðrum, þar

honum hefur ekki farist vel skuld. lákning ein til yður, þó að hann giætu, til að fría sig, komið því á mig, þó gjetur það heitið að hann hafi

gjört skuldaheimtu mönnum sinum góð skil, sem reindar hefur sínt siðar, - jeg það er ekki til gangur minn að jeg

ætlist til að þjer sjalfsagt giorið þettaða eður að jeg sjé að reina til að koma mjer útun

rend="overstrike">þessa því að borga þessa skuld til yðar, heldur það að jeg efast ekki um góð vilja yðar við mig, sægjuð þær nokkurt tæki færi að þjer

giætuð giört mjer þennan vilgjörning,- Jeg enda þennan miða með forláts bon firir hann, og vil fennast ætið jafn viljugur, eftir mætti, að vina

einhvern lít a skulda greiðslu vinnu við yður

yðar með verðingu og vínsemd skuldbundin vin

JStephánsson

Myndir:12