Nafn skrár:JonEir-1864-10-27
Dagsetning:A-1864-10-27
Ritunarstaður (bær):Grímsey
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Strand.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Eiríksson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Ejðum þann 27 október 1864

herra bókbiðari

Fáar eru friettir að skrefa jður nenna vel liðan manna á milli ieg komst ekkí til að ... skrefa jður með Kristjani á Eyðum enn Sökum þess að nú liggur ferð firir jnná látra Strönð þá skrefa ieg jður þessar ljnur og eru þessu efnas að biðja jður að útvega mier hanðbríng hanða kvenn manni og borga hann enn ieg skal borga jður hann og bið ieg jður að hæfa það ejnbug og - þækti mier gott ef þier gætuð sent mier hann á samt linum með fonasi á Látrum y vor Siðann bið íeg að heilsa konu jðar siðann vkeð íeg jður með kær lejka--

Jón Eýriksson

Austfirðjngur

í grímseý

Myndir:1