Nafn skrár:JonEir-1864-01-21
Dagsetning:A-1864-01-21
Ritunarstaður (bær):Syðri Grenivík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Eiríksson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Siðri Grenivjk dag 21 Janúari 1864

Heiðraði góði vin Alúðar hejlsann

Fáar eru friettjr að skrefa jður nema mier liður bæri lega tiðin hefur verið hier góð það jarðir hefur Snert enn dæma laus legó Stílt Nú er það efní míðans að biðja jður ef þier væruð búnír að út vega mier hringinn Sem ieg bað jður þá bið ieg jður að Skrefa mier til með Kristjani á Ejðum og Senða hringinn og Seiga mier kvað hann Skal kosta enn kvar tieléð það j haust kostar 2. dali enn sje hríngurjnn ekki bújnn þá bið ieg jður að Senða míer anðvirðið

Lífi þjer alla dag vel

Vinsamlegast

Jón .. Eýríksson

Austfirðjngur

Myndir:1