Nafn skrár: | JonEld-1889-08-15 |
Dagsetning: | A-1889-08-15 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3093 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Jón Eldon Erlendsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1855-08-12 |
Dánardagur: | 1906-11-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Keldunesi |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Kelduneshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Þing. |
Texti bréfs |
Kæri vinr! Eg er í dag að undirbúa ferð mína suðr til Dakota, þangað flytjast nú Ísl. héðan dagl. til þess að reyna að fá atvinnu. Hér er lítið að gera, fjöldi manna verklaus. Allmikil veikindi, barnadauði. - Ekki verða sagðar stórar hreifingar Ísl. hér vestra um þessar mundir og sízt framfaralegar. Sumir enda búazt við að líða eg ekki fengið mig til að rita þér Utanáskr: í Heimskr.offic Skólastjóri T. Bjarnason Ólafsdal |