Nafn skrár:JonEld-1888-07-12
Dagsetning:A-1888-07-12
Ritunarstaður (bær):Kleifum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Dal.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3093 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:mynd vantar (frá Lbs.)

Bréfritari:Jón Eldon Erlendsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1855-08-12
Dánardagur:1906-11-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Keldunesi
Upprunaslóðir (sveitarf.):Kelduneshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Þing.
Texti bréfs

Kleifum 12/7. 88.

Elskulegi Torfi!

Í dag sendi drottinn sunnlendinginn hingað til að hafa hest00000. Eg lánaði rauð vestr að Djúpi og heyrðist mér helst að hann mundi keyptr í bakaleið, ef við hann fell. EG vona að þú leggir nú kapp á að ná í „Strák", þú munt tæplega yðrast þess, ef þú brúkar hann sjálfr og ert vinr hans.

Segðu mér hljóðlega með línu á morgun, hvert þú álítr að Ólafr sera taki í mál að vígja hjónin, ef ekki líðr lengri tími en mér sýnist við hafa: tveir sunnudagar.

Alt er í fartinni til Vestrferðar. Eggert finnr þig líkl. á morgun. Eg vona þú hvetjir, fremr enn hitt, fyrir ákafa fólkið.

Þinn einl. með vins.

J. E. Eldon

Myndir:1