Nafn skrár: | JonGud-1853-08-27 |
Dagsetning: | A-1853-08-27 |
Ritunarstaður (bær): | Melum, Vopnafirði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jón Guðmundsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Melum þan 27 Agust 1853 Velæru verdugi Herra prófastur ætid fælir í Drótni nú fellur til efnis ad jeg ia helgi eptir ad taka þar rietta stefnu úr gieldinga læt og vestur lángt fórer utan ármót so þad tókust af meir en hálfar eingiur þær sem í eg hef hapt mier var o nitt ad prútta neitt vid þa um þad nú er mier ekki lif vænt hier ef þetta skild haldast en í eg þesu í lag ieg hef lítid eptir því sidan ad stefnan var tekin mikid framar en hún átti ad vera nefnilega ad austanverdu en samt sem ádur brúka íeg landid sem mier var adur leift medan ei er giörd reglouleg a reid nú in fellur mín inileg og audmiuk bon til idur hafa hier in bid firer ieg bidad gialda 8a rikisdali í landskuld a hvurium so Idar velæruverdug heita þienustu reidubuin Jon Gudmundsson Velæruverdigumprófastinum Síra HaldóríJonssyni a/ Hofi |