Nafn skrár:JonHja-1857-04-07
Dagsetning:A-1857-04-07
Ritunarstaður (bær):Ystafelli
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Hjaltason
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1827-12-28
Dánardagur:1898-06-05
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Ljósavatnshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Granastöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Ljósavatnshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Þing.
Texti bréfs

Ystafelli þann 7 Alril mánuð 1857

Herra Bókbinðari

Hjer legg jeg ínnaní 1Rbd 24~. verðið fyrir 6.st. af þeim Sælu FedorsRimum sem jeg tók við sumarið 1855 og eru þó 271 óselð enn og enn óborgað af eim selðu. jeg senði yður verðið einso g það er þvi jeg ælta mjer ekki að græða á þeim. enn þikist góður ef jeg fæ bara Rímurnar borgaðar þær sem selðar eru, og selðar þær sem óselðar eru. forlátið vinsamlegast

JHjaltason

herra bokbinðari J. Borgfirðíngur

á Akureyri Innlagt 1Rbd 24~9Apríl1857[gæti verið önnur rithönd]

Myndir:12