Nafn skrár:JonHja-1863-06-02
Dagsetning:A-1863-06-02
Ritunarstaður (bær):Ystafelli
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Hjaltason
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1827-12-28
Dánardagur:1898-06-05
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Ljósavatnshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Granastöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Ljósavatnshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Þing.
Texti bréfs

GrænaVatns dag 2 Júni 1863

Heiðraði kunníngi

Jeg hefi meðtikið 10st- af stafrofshverinu frá yður og eru þrjú seld jeg bið yður að hafa þolinnmæði þó það dragist, Nú bið jeg yður bónar sem er það að útvega mjer þennann nyútkomna leiðarvísir að skilja ensku eptir O.V. Gíslason jeg hef heyrt hann sje hjá kandiðat J. Halldórssyni þar í bænum, og vona jeg svo góði til yðar að þjer sendið mjer hann með vissri ferð jeg skal síðar standa yður skilum á verðinu

Vinsamlegast

JHjaltason

S.T.

Bókbindari herra J. Borgfjörð

a Akureyri

Myndir:12