Nafn skrár: | JonIva-1876-01-25 |
Dagsetning: | A-1876-01-25 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Héraðsskjalasafn Árnesinga, Selfossi |
Safnmark: | |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ljósrit |
Bréfritari: | Jón Ívarsson |
Titill bréfritara: | smiður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1826-00-00 |
Dánardagur: | 1897-04-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Þverá |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Vindhælishreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | A-Hún. |
Texti bréfs |
Heiðraði vin Það er víst orðið mál fyrir mig að svara brjefi (af 24 Janúar 1874) þínu fil mín og má þjer þikja og hafa þókt líklegt að eg muni ekki hafa ætlað að gjöra það en nú vil eg þó sína lit á því þó eg sje komin í aðra heims álfu, og læt eg þig hjer með vita að þeir Peningar 100 sem eg þig forláts á þeim óskilum sem nú eru á þeim skil á þeim hjer en þar ef eg lifi því eg er þá búin að græða rúmlega svo mikið síðan eg kom híngað og gjæti eg sendi þá nú ef eg vildi en eg gjöri það þá ekki í þetta sini, Jeg vil first vita hvort stúlkan vill ekki fara til ameríku því guðlaug sistir henar flitur sig til mín híngað þegar hún gjetur og bein ferð fellur með fluttning á fólki híngað vestur sem er hugsað verði í sumar hún gifist í vor eð var og verður þeim hægra að vi min áður en þaug sabna skuldum sem ekki en við öðru að búast, okkur löndum sem erum hjer í Nova Scotju líður vel og eru sumir búnir að taka land, við fórum upp til Járnbraut og þraut vinan í marts og þá fórum við að leida burtu þaðan og fórum ofan híngað nálægt 80 men að tölu úngir og gamlir hinum sem eftir vóru var útvegaður og hafa feingið þar land og eru búnir að bigga hús litið hef eg frjett þaðan en þó helst að þar sje kalt og komin talsverður snjór, þeir er hjá vatni sem Vi nipeg vatni eru tæp 300 en hjer í NovaScotia er rúmthundrað það er lángur vegur sem við erum búnir að ferðast frá Islandi Kinmount í Onario og þaðan híngað verður 4000 mílur enskar um 1000 danskar þó hefi það ferðast leingra sem vestur eftir fór, ekki lángar mig þángað vestur að svo stöddu Islendingum reidir af í ameríku verður ekki sagt eða sjeð fir en eftir fjögur ???? á því tímabili komnir vel á veð að er að koma híngað alveg mállaus einkum firir fullorðn þeir úngu koma fljótt til að læra málið en þeir sem eru orðnir gamlir læra það seint og aldrei sumir, mikill var kuldin þar sem við vórum í firra vetur í Kinmount í Ontario frostið varð um 45 fet á dýpt, ameríku og sjá rudd og ræktuð lönd þegar nattúran er í blóma sínum og það fojör og lif sem hjer er í öllu það er því mikið skiljanlegt að maninum gjeti
þar sem alt er þakið snjó og ís meiri tíma árs það er undir því komið nokkuð ef sáttun mín kmeur að norðan Jeg er nú orðin líkast til alt of fjöl hefdi eg mikið gaman af því vinsemd og virðing utan á skrift til mín er svona Mr. Jón Ivarsson, Icelander in Lockeport P O. in Nova Svotia Canada |
Myndir: |