Nafn skrár:JonJon-1866-12-19
Dagsetning:A-1866-12-19
Ritunarstaður (bær):Geldingaá
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1828-00-00
Dánardagur:1898-11-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mosfellshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

gíeldínga á dag 19 Desember 1866

goði frænði ieg íeg þakka þier hiartánlega firir senðinguna í haust nú biðieg þig gianga i kasíón firir mig og finna þorgrímfirir mig og taka firir mig eína korntunnu og 10 unðu risg dain i máluðum kofi og 1# af konðis enn ein datin fiekk hann mier i suður leiðinni og þægti mier væntum ef þu gætir komið þvi uppa akra nes og til sigurðar Linge og skrifa mier til aftur

vertu sov blessaður það mælir þinn broðir

Jón Jónsson

ST

Herra Polití Jóní Borgfiörð

a/

Reígavíg

Myndir:12