| Nafn skrár: | JonJon-1868-11-10 |
| Dagsetning: | A-1868-11-10 |
| Ritunarstaður (bær): | Geldingaá |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | ÍB 98 fol. a |
| Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
| Titill viðtakanda: | bókbindari |
| Mynd: | irr á Lbs. |
| Bréfritari: | Jón Jónsson |
| Titill bréfritara: | bóndi |
| Kyn: | karl |
| Fæðingardagur: | 1828-00-00 |
| Dánardagur: | 1898-11-07 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Mosfellshreppur |
| Fæðingarstaður (sýsla): | Kjós. |
| Upprunaslóðir (bær): | |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
| Upprunaslóðir (sýsla): |
| Texti bréfs |
Gelðínga á dag 10 November 1868 ieg þakka þier firir til skrifið er ieg fiekk frá þier i haust og það sem þu nefndðir við mig að tok gimburina af þier i vetur er sialf sag vertu Guði befalaður um tíma og eý lífð þinn elskanði broðir Jón Jónsson S.T. Herra Pólitýþjóni J. Borgfjörð í/ Reykjavík |