Nafn skrár: | JonJon-1869-01-01 |
Dagsetning: | A-1869-01-01 |
Ritunarstaður (bær): | Geldingaá |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 98 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jón Jónsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1828-00-00 |
Dánardagur: | 1898-11-07 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Mosfellshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Kjós. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Geldinga á dag 1 Januarius 186 virðugleigi broðir ieg þakka þier firir lærdóms verið alma nakid enn Salma bokina er þu senðir mier giet ieg ekki antekið firir mina þvi migil bliða hefur veður attan verið hier efra eíns og annar staðar og eru sumir og margir ní bunir að taka lömb sin enn þo gietur orð so hart enn nu að flestir Jón Jonsson |