Nafn skrár: | JonJon-1869-04-29 |
Dagsetning: | A-1869-04-29 |
Ritunarstaður (bær): | Geldingaá |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 98 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jón Jónsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1828-00-00 |
Dánardagur: | 1898-11-07 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Mosfellshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Kjós. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Gilðinga á dag 29 April - 1869 Elsku leigi broðir æ tið sæll hiartanlega þakka ieg þier firir til skrifið og senðinguna með korði á fiski læg enn for siglið var upp rifiðið á henni þar voru í 2# konðis og 2 stikki af skikuriu á vor annað stikk rifið upp og litið eitt likið þar ur þó numði það littlu nú senðieg þier skioðuna þina aftur og 7 merkur af smieri þar i henni það er nu litið því að ieg get það ekki meira mier bættis það inní anða kil um dægin það er ekki farið að bera híá míer enn þá siðan i firra sumar og nu er íeg í þara husi bæði með miolk og kaffi enn má ekki bieðia þig að hialpa mier um sitt með virðingu oska ieg þier allrar heilla og blessunar þinn Elskanði broðir Jón Jónsson Virðuglegum Herra polití Jóni Borgfíörð að í Reigavíg |