Nafn skrár:JonJon-1869-09-26
Dagsetning:A-1869-09-26
Ritunarstaður (bær):Geldingaá
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1828-00-00
Dánardagur:1898-11-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mosfellshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Gelðinga á 26 September 1869

Goði frænði æ tið sæll ieg þakka þier fíri Siðast það er efnið miðans að lata þig vita að ieg senði þier ullina af gimrinni þinni hun misti i vor svo að hun er half gelð þó langar okkur til að senða þier 1 halan kier af sur miolk ef við fáum hentuga ferð 8 lömvantar mig af fiallinu og 1 full orna enn ef ieg hefði hönð þaug þá hefði ieg viliað lata þig fá eina lubkreista so sem í skeorðið firir það er þu mistir anðanni ieg vil taka af þier ana i vetur ef þú vilt og set ieg 1 rigs dal uppa faðrið hennar og þægti mier vænt um ef þu gætir latið mig fa 2 ?orel firir það og merka þau og senða mier þeig með mel skipinu hann þorður a Leiru tekur þaug skioðuna bið iegþieg að senða mier aftur það er ni fædd stulku hier mier sem heitir Jóhanna guðni þú forlætur klorið þó i flioð legu sie oskanð þier als goðs og þinum

Jón Jóns son

ST

Herra Pólití Jóni Borgfiörð

Reigavík filgir ullar skioða

Myndir:12