| Nafn skrár: | JonJon-1870-01-23 |
| Dagsetning: | A-1870-01-23 |
| Ritunarstaður (bær): | Geldingaá |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | ÍB 98 fol. a |
| Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
| Titill viðtakanda: | bókbindari |
| Mynd: | irr á Lbs. |
| Bréfritari: | Jón Jónsson |
| Titill bréfritara: | bóndi |
| Kyn: | karl |
| Fæðingardagur: | 1828-00-00 |
| Dánardagur: | 1898-11-07 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Mosfellshreppur |
| Fæðingarstaður (sýsla): | Kjós. |
| Upprunaslóðir (bær): | |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
| Upprunaslóðir (sýsla): |
| Texti bréfs |
Geldíngá á dag 23 Januarius 1870 Elsku leígi frænði æ tíð sæll og blessaður eg þakka þíer hiartan lega firir til skrifið og enðinguna með henni halðoru i Skor hólti í haust það kom okkur mikið vel síðan hefi lamb burðin ieg ma ekki biðia þig oskanði þier als goðs og þinum þinn elsku broðir Jón Jónsson |