Nafn skrár:JonJon-1856-02-28
Dagsetning:A-1856-02-28
Ritunarstaður (bær):Hesti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1828-00-00
Dánardagur:1898-11-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mosfellshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hesti 28 Februarius 1856

Goði frændi fátt eri friettum að seia nemá bæri legá lidan miá SSG enn þó er eitt mer kilekt ni skied eg þikist vita að þú hefur ekki heirt það ad hun Hus modur min er saluð tirir stuttum timá hennar mattu margir sakná eg læt þig vita að eg verd kir i þettá sinn þvi eg held hann bui og verdi við brauðid hier dou 2 Börn á hesti i sumar enn ad sem gunnar atti sambilis m??? kkar enn annað sem Arn biörg atti rads??? press sins hiet þad Johánes Linge ???var sagdur atti Olafs son af madur okkar hef eg ekki friett sidani haust ieg for suður þá leid henne bæriega enn ekki er vist hun verdi kir og á hun nu elfitt med vist þvi hun er luinn og farinn Eins og þu veist Sialfur eg þakká þier firir kvediur noiar og þiki mier vænt um að fá linu frá þier aptur eg má ekki vera að seia þier það i friettum nuna sem eg get þiv eg er að bua mig til sioar og ætla að fara á morgun eg bid þig lesa j malið það sem á bata vant er og er þinn Elskanði broðir meðan heii

Jon Jons son

Bókbyndara Lærisveini

Hr Jóni BOregfyrðíngi

á/ Kaupángi

3 2, Marz 1856

Myndir:12