Nafn skrár:ArnArn-1859-06-30
Dagsetning:A-1859-06-30
Ritunarstaður (bær):Enni
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Árni Árnason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

72 Siglufirdi 30taJúni 1859

Gódi vin!

Vegna þess ad vid ekki gátum funðist um Dagin þegar þú komst hjngað (kvað mjer þókti mikið vont) þá hripa eg þjer þessar fáu ljnur kvunær sem þær hitta þig þvj ekki vil eg senda þær á skotspónum ef svo færi að eittkvad kjnni ad filgja þejm þvj Enn eg held ad þú mejgir vera farin ad hugsa að þú munir aldrej fá eirn skilðing af þvj sem þú átt hjá mjer aldrej hefur samt verið sá tilgángur min að svjkja þig umm það það sem þú áttir hjá mjer firir sögurnar af Sólon Platon og Skipioi var 8 mark svo tók eg af þjer 5m Pappirs bækur og það er 1r'24sk alt svo er þetta samanlagt 2rikbð 56 skilinga eða 3 1/2 mark

Ekki hef eg gjetað selt nema 2ar vedurspár og filgja þeir 8sklð hjnu svo það verður þá alsjfir 2 4mrk hittnar sem óseltarerulæt eg vera hjá mjer og eg skal rejna að bjóða þær i/sumar Ef svo færi ad þú feingir þettað brjef með góðum skilum þá skrifaðu mjer nút til mida og segðu mjer margt og mikið i frjettum kvad þeir hafa Prentad sjdan þejr eg kom seinast þá voru þejr med Lángbarðasögurnar um verslunina og svo fruaungvar frjettir gjet eg sakt þjer hjeðan úr svejt First og fremst eru þær aungvar til og svo er ekki lángt sjðan þú komst hjer. Nú ad enðingu þessa mjða bjð eg ad hejlsa kuningjonum, og svo bjð eg þig að forláta klórið og lesa í málid vertu með öllum þjnum kjært kvaddur af þjnum vin

AÁrna syni

Hjer inn lagðir 2rbð og 4$ mrk sm

Myndir:12