Nafn skrár:JonJon-1856-10-28
Dagsetning:A-1856-10-28
Ritunarstaður (bær):Hesti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1828-00-00
Dánardagur:1898-11-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mosfellshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hesti þann 28 Ottóber 1856

Elsku broðir æ tið sæll fatt er i friettum að seia memá bæri lega liðann mina LSG Eg þakká þier firir til skrifið seinast mier likar vef af þier að heirá enn nu er að tala um annað er þú forst frámá við mig í briefí þínu líkaði mier sonu því ieg vissi ekki hvurnin ieg átti að taka kaupgialdi hvurt ieg atti að hafa það til nemda auk fattá og þionustu eða ei þvi þá var kaup þetta all gott er þu biður ef það væri sier skiet enn annars hrák og ekkert og nu veit veit eig ekki hvað þu hefur að giöra við mig ef þú hefur einga skepnu þvi ekki er ieg góður að era nakunnar laus ariðum kríng og ekki giet ieg raiðið ariðum kring og muntu þó þurfa þess þar þú hefur aungá lanð vinnu hanða mier namá kanki kaupa vinnu um sialfan slattinn enn hvað sem þessu liður þá var ieg orðinn vistaður hiá hus bonða minum þvi eig hef all gott kaup eptir þvi sem hier er um að giöra og fæ ieg alðrei betri hus boða enn hann i neinu og vilði ieg helst ekki fará frá honum firri enn ieg uppá ein hvurn mata giæti att með mig sialfur og sist ef hann verdur hier kir sem ieg held hann sktti um gufu bádinn og fiekk ekki enn hann siera vigfus fiekk hann

hier hefur daið konan Kristín i hamrakoti og þann 24 þessa manaðar Barn hier eiolfi ibæ ur barna veikinni oguð og Guðrun i holnum konan hans Feis liggur það dó lika ni fætt Barn á varmálæg og Andris ingri á Hvitar völlum liggur sar aumur uttá akrá nesi Orni simons dottir dó i sumar og leggur svo Guð munður afsier hedfu iörðina og tekur Sigurdur þann partinn sem þar var Melkiörrnideiainn sonur siera Eggersasem var i stafholti enn þú hefur friett lat Siera Hannesar Stefensónar á itar Holmi her tokú upp 2 skip firir vestan hvita um dæinn atti Þorvadrur i Bonð hol annað enn nágranni hanns annað og 1 faukj uti melá sveit og atti Olafur sterki það hier er og kláðapestin úm allar sveitir og er hun að vónður kvilli og skad samlegur Kom hun upp austri mirdal i firra og hefur ut breiðst þetta hier giptis i haust Margriet i tungu tuni og atti Guðmunð sem var i vallna koti hia Kristiani og svo giptist i haust Biarni Þorsteins son a varssenða hingað er sagdur til sveitar Þorður Sigurs son sonur Sigurðar á grima stöðum með 5 börnum Þorvadrur i svirabir sæmilega er þar og Guðriður hiá hinum og Gisli littili hann bidur að heilsá þier og litlu frænð stulku sinni og litur svont að þaug siaist aldrei Þorvarður bidur að heilsa þier og litlu stulkuni ieg bid þig forlata klorið og virða vel og lesa i malið það sem á báta vanter og vera minn tru fastur broður og eins vil ieg finnast þinn eg fel þig Guði á valð með Kónu barni go efnum hans forsia vaki ifir ukkur natt og dag i vöku og svefni þess oskar þinn Elskanði broðir meðan heiti Jon Jons son

Myndir:12