Nafn skrár: | JonJon-1857-05-20 |
Dagsetning: | A-1857-05-20 |
Ritunarstaður (bær): | Hesti |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 98 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jón Jónsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1828-00-00 |
Dánardagur: | 1898-11-07 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Mosfellshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Kjós. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Hesti þann 20 maí 1857 Elsku broðir æ tið sæll og blessaður nú er fatt i friettum nema vel liðan mina SSG Eg þakka þier firir kveðíuna að þú manst þó eptir mier enn þó hefði mier komið betur hefdir þú skrifað mier eina linu af sialfum þier mier til gamans nú biður hun Moður okkar mig að skrifa þier og bidur að heilsa og biður þig að senda Jon JOnsson Vyrðuglegum bókbindara herra J: Borgfjorð á/Akur 6 Júní 1857 |