Nafn skrár:JonJon-1857-05-20
Dagsetning:A-1857-05-20
Ritunarstaður (bær):Hesti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1828-00-00
Dánardagur:1898-11-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mosfellshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hesti þann 20 maí 1857

Elsku broðir æ tið sæll og blessaður nú er fatt i friettum nema vel liðan mina

SSG

Eg þakka þier firir kveðíuna að þú manst þó eptir mier enn þó hefði mier komið betur hefdir þú skrifað mier eina linu af sialfum þier mier til gamans nú biður hun Moður okkar mig að skrifa þier og bidur að heilsa og biður þig að senda þier sier hug sinn sier til á næu j ellinni hun er nu fafrinn að giörast þreitt og farlama sem vaner og væntir stirks eður glaðmíngs af okkur bræðrum enn það má meira fá tækt enn viliji hiá mier enn þá enn ig þann að geta glatt hana að manni sier enn það munar aungan enn ef við værum baðir Buanði þá giætum vid heldur skipt því á millum okkar að ann tægi hana enn annar gæfi dal tið með henni því míer þikir von hun vænti hialpar af ukkur ekki Ó efni legri enn við i naun er um þá hann stirti okkur enn það er svo samt það kveður hur sinnar þurtar og væntir hialpar af sinum ef auðid er her hafa verið mis iöfn afla brögð á nesinm i vetur onkra nesi sæmilegt enn þó bæði mis iaf og lsa mikið af því enn Kialarnesi og seltiarnar nesi og ?altar nesi og það heilt af suður vunður vass leisur nærri fiski laust enn þar firir sunnann besta fis ki ri firir Paskana hier er ná af kláða i fienu hiá okur og eru lifanði 20 Kinður hier okk af af fullornu enn o siukir eru gemlingar enn alt er dautt á varma læknemu 30 kinður og eitt hVað af gemlingum og komið að Bæ og Langholti svo ei biarganlegt erum plass Þor vardi lidur vel hann bidur að heilsa þier Gisli Jons son biður að heilsa litlu frænð stulkunni sinni ieg bið þig for lata klorið sá beafalda eg þig og þina vanða bunnaá Guðs forsionar vald i lifi og dauða um tima og ei lifd þess oskar af al hug þinn elskanði Broður meðan heiti

Jon JOnsson

Vyrðuglegum bókbindara

herra J: Borgfjorð

á/Akurneyri

6 Júní 1857

Myndir:12