Nafn skrár:JonJon-1859-07-03
Dagsetning:A-1859-07-03
Ritunarstaður (bær):Hesti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1828-00-00
Dánardagur:1898-11-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mosfellshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hesti dag 3 Julímanuður 1859

Goði frænði æ tið sæll fatt er i friettum nema mier liður LSG eptir vonum ieg þakka þier firir til skrifið í vetur hier er fremur vikaílla samt bæði í borgar firði og suður i Beikavikini hier er ni doin oddur á Indriða stöðum og Guðmunður Fesson i asgarði Pietur i nortungu og una i hrepp og i nesir aðrir hier er fremur gras litið og verður seint biriað að sla i sumar Jg er raðinn að hlafu i sumar hiá siera Jóhanni og halfann manuð á grimastöðum hia Jóni og eina viku hia Gunar Ieg er husnæðis laus enn þá enn var i vinnu i vor suður i reika vík og hafði dá líðinn af gang hanða ödrum dreingnum það verður vist er vitt firir mier i sauð lesinu Ingi biörg sem einu sinni var i sana ernu á kvig stöðum hiá Simoni Anðris á völlum græðir á ta og fingri hann veðir laxin feikn og selur hann Enskum manni og er buinn að beita hann smiða sier timður hus inn við grims ár mat þang að færa honum allir lagx sem gieta mær og fiær hann giefur ellef Skilðinga firir hvurt punð af honum af höfðuðum og slægðum

hier eru flestir bunir að kuapa dá litin fiar stofn aptur nema þeir efar fá tækustu ieg má nu ekki veraað þvaðra þetta leingur og bið þig for lata og klóra mier linu aptur að ganni minu vil ieg Svo finnast þinnast folgin frænði á meðan heiti

Jón Jónsson

Myndir:12