Nafn skrár:JonJon-186x-11-01
Dagsetning:A-186x-11-01
Ritunarstaður (bær):Hesti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1828-00-00
Dánardagur:1898-11-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mosfellshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hesti þann 1 November 186?

goði frænði æ tið sæll og blessaður fatt er i friettum að seia nema bærilega liðan mína L S G ieg þaka þier firir til skrifið þvi mier þikir vænt um þæga ieg fæ linu fra þier fá arufriettir að skrifa nú er Jon i Hannra koti giptur Þoruni Ólafs dóttir. frá bárústöðum ieg las briefið firir þar varði sairu honum þogti væntum og æskir eptir ep línu frá þier þar er Guðriður enn þá og er vinsæl og Gisli minn er þar enn þá hann er efni legur til salar og lik hama og má ieg þo þakka Guði firir það sem alt annað mier auð sínt Andris á Völlum keipti í vór 20 hundruð í þeim senn Svenbiörn eitínn atti Guðbiörg modir hans Ara á ??ssum er dainn hier hefur Barna veigin verið i haust til og fra hier er hílaða pestin ó tæpt up malt og er þeim eitruðir vóða gaútúr í lanði vóru hier kom Presturinn siera Anðris að Sunði i vor eis og þú hefur heirt hann er vinur soknar barna sinna og goður kennimaður enn nokuð stirður firir altarinu eins vel er sagt af siera Benidigt i görðum með heill soknar barna sinna her er að öðru ekert að frietta ekki er ieg orðinn heima enn þá og ekki veit ieg hvað af mier verður ekki helður er hug minn til að gift ast enn þá þó ein hvur kuni að bera þier það seia

Seia þier út heiauð i friettum ei hefur þú skrifað henni móður okkur okkur af snema til eptir það þú komst nordur að ganni hennar i haust komieg þar um leið og ieg for suður þó var hun þó svo aum ordin af lua og elli að mig nærri rak i stans þvi hun var mesti fiör kvenn maur enn það líf lifir eínginn upp aptur sem hann er buinn að lifa óg Starfa ieg sie það i briefi þinu til hennar að þu minir hana á mig hun veit þó vist af mier þó ekki sie mema þegar hun ól mig i heim inn eíns og þig og helð ieg okkur skildu iafna að lið sinnar henni ef við giætum, þá ekki væri nema að gleðia hana eitt hvað svo sem ?eður 2 rxdala virdi þvi það er lítið sem gleður gamlann hann er eíns barn tekur við litlu ieg hef þó sint lítá þvi enn ekk þarf að huxa, að hlínna að heni fremur enn haur ann sem hun hefur unnið hier þvi sumir eru dauðir enn sumir i fiar lægd svo það er ekki skaðan á því það á vur nó með s?al fann jeg hier unn plass ekki er vist ieg giet komið narð imis leg legra hluta vegna, þó mig langi til þess ieg bið þig forlata klorid Gísli litli biður að heilsa frænð stulku sinn með oskum als goðs á meðan heiti og er þinn frænði

JJonsson

Myndir:12