Nafn skrár:JonJon-1870-10-30
Dagsetning:A-1870-10-30
Ritunarstaður (bær):Hesti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1828-00-00
Dánardagur:1898-11-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mosfellshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Gelðínga a 30 Október 1970

Elsku leigi broðir æ tið sæll aluðar þakkir firir senðinguna i haust olafi sam bilis manni mínum hvurri að ieg hafð þó ekki verð skuldað enn nu senði ieg þier saft það sem eftir var af sur miolkini unðan anni þini og hana verðieg að faðra firir þig því það ættu skilið lambatta unðan henni og vil ieg likn því ef ieg mogu leg giet og væri þier best að það væri annað er efnið það vilði íeg að þu gætir hugsað til min með Almanak og lukk heiðan er fattað friett nem Jón i Hamrkoti er dáin og var man skaði að honum og ni dainn maður i Höfn hia siverssen það var frænði okkar og svo hafa þer verið að gilta sig Magnus Asbiörns semolstapp hiá Teiti og sam bilis maður minn ieg nenni ekki að tíma til fleira og for lætur þú klorið með alkins heilla oskum af mier meðan er og heiti þinn Elskanði Broðir

Jón Jóns son

Sigríður min biður að heilsa og börnin mín

Velæruverðugum

Herra Bokbinðara JBorgfiörð

a/

Reigavíg

Myndir:12