Nafn skrár: | JonJon-1870-10-30 |
Dagsetning: | A-1870-10-30 |
Ritunarstaður (bær): | Hesti |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 98 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Jón Jónsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1828-00-00 |
Dánardagur: | 1898-11-07 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Mosfellshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Kjós. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Gelðínga a 30 Október 1970 Elsku leigi broðir æ tið sæll aluðar þakkir firir senðinguna i haust olafi sam bilis manni mínum hvurri að ieg hafð þó ekki verð skuldað enn nu senði ieg þier Jón Jóns son Sigríður min biður að heilsa og börnin mín Velæruverðugum Her a/ Reigavíg |